Grettir Ámundsson

1.

Hvar ólst Grettir upp ?

ABjargi í Miðfirði
BBorg í Borgarfirði
CSkaftártungu
DÖræfasveit
2.

Ásmundur lét Gretti fá verkefni, hvernig endaði það ? "Þú skalt gæta heimgása minna."

AGrettir drap alla fuglanna
BGrettir gerði það listavel
CFulgarnir sluppu allir
DHann át þá alla
3.

Hvernig gekk það hjá föður Grettis að fá honum verkefni í æsku ?

AMjög vel
BÞað gekk afar vel
CÞað gekk mjög illa
DNokkuð vel